Ţú ert hér:

Á döfinni

27.06.2017 - Gengiđ á Akureyri
19.08.2017 - Reykjavíkur maraţon
Nýjustu fréttir
Mánudagsgöngur í Reykjavik eru komnar í sumarfrí, fylgist með á viðburðardagatalinu og...
Styrktarganga Göngum saman fór fram á 14 stöðum á landinu í dag. Hátt á annað...

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn. Stærsta fjáröflun ársins er í kringum árlega göngu félagsins á mæðradaginn í maí, smelltu á myndina.