Ţú ert hér:

Á döfinni

28.02.2017 - Gengiđ á Akureyri
Nýjustu fréttir
Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 14. mars nk. kl. 17:00 ísal Ráðgjafaþjónustu...
Vikulegar göngur Göngum saman í Reykjavík hefjast mánudaginn 16. janúar.Gengið verður frá...
Gunn­hild­ur Óskars­dótt­ir formaður Göng­um sam­an var í gær, nýársdag,...

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn. Stærsta fjáröflun ársins er í kringum árlega göngu félagsins á mæðradaginn í maí.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.