Ţú ert hér:
Nýjustu fréttir
13.10.2018 -
Fimmtudaginn 11. október s.l. veitti styrktarfélagið Göngum saman 10 milljónum króna í...
05.10.2018 -
...
Dásamlega fallegir bleikir bolir hannaðir af Usee studio hönnuðunum Helgu og Höllu fyrir Göngum saman voru...

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.