Ţú ert hér:
Nýjustu fréttir
Ađalfundur Göngum saman verđur haldinn mánudaginn 12. mars nk. kl. 17:00 í sal Ráđgjafaţjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíđ 8, Reykjavík....
Fimmtudaginn 8. mars kl. 20:00 verđur Kvöldstund í samvinnu Göngum saman og Hannesarholts međ Halldóru Björnsdóttur, íţróttafrćđingi,...
Gengiđ frá bílastćđinu viđ Grensáskirkju viđ Háaleitisbraut kl. 20:00 í mars. Allir velkomnir. Sjá fésbókarsíđu Göngum saman hópsins á Akureyri...

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.