Ţú ert hér:
3.10.2018

Göngum saman fagnar samstarfi viđ Usee studio hönnuđi sem hafa hannađ fallegan bleikan bol fyrir bleikan október. Frumsýning á bolnum verđur í Akkúrat hönnunarbúđ í Ađalstrćti 2 miđvikudaginn 3. október kl. 17. Allur ágóđi af bolasölu rennur til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Göngum saman er eingöngu rekiđ af sjálfbođaliđum og ţeir sem styrkja félagiđ geta veriđ vissir um ađ allt framlag verđur nýtt til grunnrannsókna. Rannsóknastyrkir hafa veriđ um 10 milljónir á ári í ţágu vísinda.