Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
29.09.2010
Konukvöld í Avon Smáralind 7. okt. n.k.
Konukvöld verður haldið í verslun Avon í Smáralind fimmtudagskvöldið 7. okt. næstkomandi á milli 19:00-21:00.
Léttar veitingar verða í boði ásamt frábærum tilboðum!!  Félagar í Göngum saman verða á staðnum með sölu á fallegum lyklakippum til styrktar félaginu. Endilega kíkið við og styrkið gott málefni.
 
Með kveðju
Starfsfólk Avon & Göngum saman.