Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
03.01.2011
Gleđilegt ár!! Fyrsta ganga ársins 10. janúar n.k.

Göngum saman óskar félögum og velunnurum gleðilegs árs og þakkar stuðninginn á árinu sem var að líða. Fyrsta ganga ársins 2011 verður í Reykjavík mánudaginn 10. janúar kl. 20 frá Fríkirkjunni í Lækjargötu.

Tilkynnt verður þegar göngur á Akureyri og á Dalvík hefjast.