Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
18.04.2011
Gunnhildur formađur á örráđstefnu Krabbameinsfélagsins

Krabbameinsfélag Ísland hélt örráðstefnu í dag - Að greinast aftur og aftur og aftur... Meðal fyrirlestra ráðstefnunnar var Gunnhildur Óskarsdóttir formaður Göngum saman sem sagði frá reynslu sinni. Fjallað var um ráðstefnuna í 10 fréttum sjónvarpsins í kvöld og var m.a. viðtal við Gunnhildi.

dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547583/2011/04/18/