Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
01.05.2011
Mćđradagsganga á sunnudaginn kl. 11

Göngum saman stendur í þriðja sinn fyrir mæðradagsgöngu í Laugardalnum n.k. sunnudag kl. 11. Með mæðradagsgöngunni fögnum við vorinu og er hún upplögð fjölskylduganga. Lagt verður af stað frá Skautahöllinni og mun Guðný Aradóttir stafgönguþjálfari leiða gönguna.

Hægt er að nálgast auglýsinguna hér - endilega prentið út og hengið upp á vinnustöðum.

Vor2011GS_A3_Vor2011_C.pdf