Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
05.05.2011
Frétt um samstarf Landssambands bakarameistara og Göngum sam

Visir.is segir frá samstarfi bakara og Göngum saman með sölu Brjóstabollunar um allt land. Þá er sagt frá mæðradagsgöngu félagsins í Laugardalnum á sunnudaginn kl. 11 frá Skautahöllinni og að einnig verði gengið frá Jónshúsi í Kaupmannahöfn kl. 13 að staðartíma. Enn eru að bætast við nýjir staðir þar sem mæðradagsgangan verður - gengið frá íþróttahúsinu í Borgarnesi kl. 11 og frá sundlauginni Laugaskarði í Hveragerði kl. 11.

Hvetjum alla, konur og karla á öllum aldri að slást með í för á mæðradaginn.

http://visir.is/brjostabollur-med-kaffinu---brjostanna-vegna-/article/2011110509489