Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
26.06.2011
Blóm í bć í Hveragerđi - Göngum saman ţar

Göngum saman er með bás á hátíðinni Blóm í bæ sem er í Hveragerði um helgina. Þar er hægt að fræðast um félagið og styrkja það í leiðinni. Allar upplýsingar um hátíðina er á heimasíðu hennar.

Kíkið og markaðssvæðið og heimsækið Göngum saman básinn í dag.