Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
29.07.2011
Umsóknafrestur í styrktarsjóđ Göngum saman er til 15. sept.

Rannsóknastyrkjum verður úthlutað úr styrktarsjóði Göngum saman í fimmta sinn í október n.k. og er áætlað að úthluta alls 6 milljónum króna.

Auglýst er eftir umsóknum og rennur fresturinn út 15. september 2011. Umsóknum skal skilað á sérstöku umsóknareyðublaði sem er að finna hér á heimasíðu félagsins styrkumsokn_gongumsaman.doc og skal senda umsókn sem viðhengi á netfangið styrkir hjá gongumsaman.is merkt - Styrkumsókn 2011 -.

Hér er að finna auglýsinguna um styrki félagsins: auglysing-styrkur_GS2011.pdf