Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
28.08.2011
Kynningarátak Göngum saman á Akureyrarvöku um helgina

Göngum saman á Akureyri var með kynningarbás á kaffihúsinu Kaffi Költ á Akureyri á Akureyrarvöku. Þar var Stóra styrktargangan kynnt og vörur til sölu auk þess sem hægt var að skrá sig í gönguna.

Hægt er að fylgjast með undirbúningi göngunnar á Akureyri á FB.

Konurnar notuðu tímann til að prjóna bleikar húfur með merki félagsins sem þær hyggjast nota í Stóru göngunni um næstu helgi.