Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
23.10.2011
Breyting á göngustađ á Akureyri

Vikulegar göngur Göngum saman á Akureyri eru á mánudögum og nú verður tekið vetrarfrí frá Kjarnaskógi. Við flytjum okkur niður í bæinn - hist verður við aðalinngang Íþróttahallarinnar við Þórunnarstræti kl. 17:30 á mánudaginn.

Allir velkomnir.