Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
27.10.2011
Ađeins EINN dagur í BRJÓSTABALLIĐ

Nú styttist í árlegt Brjóstaball Göngum saman sem verður í Iðnó annað kvöld, húsið opnar kl. 21:30. Blúsbandið heldur fólki á dansgólfinu og Sólmundur Hólm skemmtir gestum þannig munnvikin kippast upp. Þá verður óvænt uppákoma.

Miðar við innganginn - aðgangseyrir er kr. 2500 og rennur hann óskiptur í rannsóknasjóð félagsins.
Fjölmennum og dönsum til styrktar góðu málefni!