Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
16.01.2012
Vikulegar göngur á Akureyri - frestun vegna fćrđar

Vikulegar göngur á Akureyri áttu einnig að hefjast nú um miðjan janúar eftir hátíðarnar en vegna erfiðrar færðar verður einhver töf á því. Fylgist vel með heimasíðunni því það verður tilkynnt hér um leið að ákvörðun liggur fyrir hvenær gögnurnar hefjast á ný.