Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
22.01.2012
Vikulegar göngur ađ hefjast eftir jólafrí 23. jan

Mánudaginn 23. janúar hefjast á ný vikulegar göngur í Reykjavík og á Akureyri og Dalvík.

Akureyri: Lagt af stað frá Íþróttahöllinni kl. 17:30.  NB! frá og með næstu viku verður gengið á þriðjudögum á sama tíma.

Dalvík: Lagt af stað frá Bergi kl. 17:30.

Reykjavík
: Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 20.

Allir velkomnir!