Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
12.04.2012
Zontaklúbburinn Sunna styrkir Göngum saman

Zontaklúbburinn Sunna afhenti í gær Göngum saman 200 þúsund krónur í styrktarsjóð félagsins.

Gunnhildur Óskarsdóttir, formaður tók við styrknum fyrir hönd félagsins. Er Zontasystrum þakkað innilega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.