Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
19.04.2012
Góđgerđavika í MH

Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð hafa verið með góðgerðarviku í skólanum alla vikuna. Ýmsar uppákomur hafa verið í vikunni og það er skemmtilegt að heyra hversu hugmyndarík krakkarnarir eru. Meðal þess sem boðið hefur verið upp á eru flóamarkaður og hæfaleikakeppni nemenda. Þá var lukkuhjólið á Matgarði alla dagana þar sem nemendur gátu freistað gæfunnar fyrir 500 krónur. Ágóða góðgerðavikunnar munu nemendu nota til styrktar Göngum saman.

Þessa skemmtilegu mynd af lukkuhjólinu tók Harpa Hreinsdóttir nemendi í MH fyrir okkur í vikunni.