Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
02.09.2008
Ungar stúlkur styrkja Göngum saman

Hólmfríður Hafliðadóttir 9 ára og vinkonur hennar í Laugarneshverfinu voru með tombólu öðru sinni til styrktar Göngum saman, nú á markaðinum í Laugarnesi s.l. sunnudag. Einnig seldu þær armbönd fyrir félagið. Alls söfnuðu þær 13.100 krónum. Stelpurnar eiga heiður skilinn fyrir þetta frábæra framtak.