Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
18.08.2012
Innilegar ţakkir! Frábćr stemning í Reykjavíkurmaraţoninu!

Frábær stemning var í Reykjavíkurmaraþoninu í dag enda lék veðrið við þátttakendur. Hvatningaliðið á horni Lynghaga og Ægissíðu var stórkostlegt!

65 manns tóku þátt fyrir Göngum saman og eru þeim færðar innilegar þakkir svo og öllum þeim sem hétu á þá. Einnig innilegar þakkir til þeirra sem stóðu´á hliðarlínunni og hvöttu hlauparana áfram.