Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
11.09.2012
Frábćr árangur í Reykjavíkurmaraţoni.

Göngum saman fékk 1.017.065 kr. í áheit og var í 10. sæti af 130 góðgerðafélögum en þetta kom fram í áheitaskýrslunni sem afhent var í Íslandsbanka í dag. Frábær árangur og við þökkum enn og aftur öllum þátttakendum og þeim sem hétu á þá.