Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
17.11.2012
RUV endursýnir frćđslumyndina á morgun sunnudag

Á morgun sunnudaginn 18. nóvember kl. 16:25 verður fræðslumyndin Göngum saman brjóstanna vegna endursýnd í sjónvarpinu. Kvikmyndagerðamaðurinn Páll Kristinn Pálsson gerði myndina fyrir Göngum saman á afmælisári félagsins og fjallar hún um félagið og mikilvægi grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.

Við hvetjum fólk til að missa ekki af myndinni. Sjá nánar á heimasíðu rúv.