Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
03.03.2013
Velheppnađur Golfdagur Göngum saman í Básum

Golfdagur Göngum saman sem haldinn var í Básum, Grafarholti í gær 2. mars var mjög vel heppnaður og skemmtilegur. Göngum saman þakkar Básum og golfkennurunum Ragnhildi Sigurðardóttur og Sigurði Hafsteinssyni innilega fyrir stuðninginn. Einnig fá allir sem aðstoðuðu eða lögðu félaginu lið á einn eða annan hátt innilegar þakkir fyrir og ekki síst þeir sem komu og tóku þátt!