Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
08.06.2013
Málţing um erfđir og brjósakrabbamein ţriđjudaginn 11. júní

Málþing um erfðir og brjóstakrabbamein verður haldið þriðjudaginn 11. júní kl. 16:30 - 18:30 á vegum Göngum saman,
Krafts og Samhjálpar kvenna í samvinnu við læknadeild Háskóla Íslands


Staðsetning: Háskólatorg Háskóla Íslands, salur 102.

Allir velkomnir