Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
04.10.2013
Hátt í 50 konur mćttu í prjónakaffi!

Frábær stemning var í Hannesarholti s.l. miðvikudag þar sem hátt í 50 konur á öllum aldri mættu og prjónuðu saman fjallkonubrjóst! Næsta miðvikudag höldum við áfram. Húfurnar verða síðan seldar til styrktar Göngum saman.