Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
10.10.2013
Johan Rönning hf styrkir Göngum saman um eina milljón

Í dag, á styrkveitingardegi Göngum saman, ákvað stjórn Johan Rönning hf að veita Göngum saman eina milljón króna í styrktarsjóð félagsins í tilefni af 80 ára afmæli fyrirtækisins.

Göngum saman þakkar innilega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.

Þess má geta að Johan Rönning hf veitti félaginu einngi einnar milljón króna styrk en  fyrir fimm árum í tilefni af 75 ára afmæli fyrirtækisins.