Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
06.11.2013
Prjónabrjóstahátíđ á laugardaginn!

Í október komu hátt í hundrað prjónakonur saman og prjónuðu á þriðja hundrað léttlopahúfur. Brjóst af öllum stærðum og gerðum eru fyrirmyndin og byggðist verkefnið á samstarfi Göngum saman og Fjallaverksmiðju Íslands auk þess sem Ístex lagði til lopann í húfurnar.