Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
19.01.2014
Vikulegar göngur á Akureyri hefjast á ţriđjudaginn

Vikulegar göngur á Akureyri hefjast aftur þriðjudaginn 21. janúar kl. 17:30. Gengið verður frá Íþróttahöllinni í um eina klukkustund. Mæting við aðalinnganginn, uppi (að sunnan). Allir þurfa að vera vel hálkuvarðir ef færið er þannig.