Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
04.05.2014
Mćđradagsganga Göngum saman um allt land

Nú er undirbúningur styrktargöngu Göngum saman í fullum gangi en gengið verður á 14 stöðum um allt land á mæðradaginn, n.k. sunnudag 11. maí. Gengið verður í Borgarnesi, Stykkishólmi, á Ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Reyðarfirði, Nesskaupsstað, Höfn, í Vestmannaeyjum, Hveragerði, Reykjanesbæ og Reykjavík. Lagt verður af stað kl. 11.

Sjá frekari upplýsingar um gönguna á hverjum stað hér.