Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
28.08.2014
Eitthvađ á hverjum degi - Minningarganga Kittýjar

Eitthvað á hverjum degi - Minningarganga Kittýjar

Gengið frá Héðinsfirði um Héðinsfjarðargöng til Siglufjarðar og að íþróttamiðstöðinni að Hóli þar sem seld verður súpa og brauð.

Gangan hefst kl. 16. Fríar rútuferðir frá íþróttamiðstöðinni að Hóli að upphafsstað göngu kl. 15.

Kvöldskemmtun í Allanum á Siglufirði kl. 20.30.

Sjá nánar hér...