Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
19.01.2015
Göngur á Akureyri byrja aftur á morgun ţriđjudag

Göngum saman á Akureyri byrjar nýtt ár með því að hittast við menningarhúsið Hof. Gengið verður áfram á þriðjudögum og lagt af stað kl. 17:30. Frá Hofi eru margar góðar gönguleiðir. Munið eftir hálkuvörnum, endurskini og göngustöfum (gott að nota þá í hálku).