Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
13.08.2015
Golden Wings í árlega göngu um helgina og styrkja Göngum sam

Um helgina munu Golden Wings sem eru vinkonur og velunnarar Göngum saman ásamt samstarfsfólki sínu hjá Icelandair Group ganga á Bláfell á Kili. Gangan er m.a. styrktarganga og mun ágóði hennar renna til Göngum saman en þetta er í fimmta sinn sem afrakstur göngunnar rennur til félagsins. Við þökkum innilega fyrr þetta frábæra framtak og óskum þeim góðrar ferðar.