Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
20.08.2015
Hvatningaliđiđ á horninu á Lynghaga og Ćgissíđu

Göngum saman verður með hvatningalið á horninu á Lynghaga og Ægissíðu eins og undanfarin ár frá klukkan 8:40 en fyrstu hlaupararnir leggja þá af stað frá Lækjartorgi.

Komið og hvetjið okkar fólk. Takið með ykkur hluti sem heyrist í s.s. hrossabresti og eldhúsáhöld ... því fleiri sem koma og hvetja þátttakendur því skemmtilegra!

Áheitasöfnun er enn í fullum gangi. Látum gott af okkur leiða og heitum á þetta flotta fólk, sjá

 http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/650907-1750