Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
03.03.2016
Aurum vinnur međ Göngum saman

Aurum vinnur með Göngum saman

Verið velkomin á opnun hjá Aurum miðvikudaginn 9. mars klukkan 18.

Guðbjörg í AURUM hefur hannað silfurarmbönd í þremur litum  fyrir Göngum saman. Allur söluhagnaður rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini.

Bankastræti 4  I  www.aurum.is