Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
26.11.2008
Fréttir frá Göngum saman á Akureyri
Síðastliðið þriðjudagskvöld mættu 13 konur og gengu um bæinn og fóru á kaffihús. Akureyrarkonur hafa verið duglegar að ganga í vetur og hingað til hefur ekki eitt einasta skipti fallið niður. Eftir áramót er stefnt að því að ganga frá mismunandi stöðum u.þ.b. einn mánuð í einu. Þetta verður kynnt á heimasíðunni á nýju ári!

Hér er mynd af göngukonum á kaffihúsi að lokinni göngu:-)