Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
01.07.2016
Skráning í Reykjavíkurmataţoniđ hćkkar 3. júlí

Nú eru rúmlega sex þúsund hlauparar skráðir til þátttöku i Reykjavíkurmaraþoninu 20. ágúst. Ef þú ert ekki þegar búin(n) að skrá þig og þína hvetjum við þig til að gera það sem fyrst og fá lægra þátttökugjald. Næsta hækkun á gjaldi verður á miðnætti sunnudaginn 3.júlí. Við hvetjum félaga og velunnendur Göngum saman að taka þátt fyrir félagið.