Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
13.09.2016
Níu ár frá stofnun Göngum saman

Í dag 13. september eru níu ár frá stofnun Göngum saman. Félagði hefur verið einstaklega farsælt og er það að þakka þeim fjölmörgu sem stutt hafa félagið frá upphafi.´12 október nk mun Göngum saman veita styrki til brjóstakrabbameinsrannsókna eins og gert hefur verið frá upphafi.