Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
02.10.2016
Kynning á umsóknum í styrktarsjóđ Göngum saman

Fimmtudaginn 6. október nk. munu umsækjendur um rannsóknarstyrki Göngum saman kynna rannsóknarverkefni sín.

Kynningarnar munu fara fram kl. 16:45 - 19:00 í Háskóla Íslands, stofu HT300 í Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, Reykjavík (sama húsi og Bóksala stúdenta og matsalan/Háma er í).

Félagar eru hvattir til að mæta.