Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
27.11.2016
Reykjavík - síđasta mánudagsganga fyrir jól - kaffihús

Mánudaginn 28. nóvember verður síðasta ganga fyrir jól í Reykjavík. Gengið frá Hallgrímskrikju kl. 20:00 og farið á kaffihús.

Göngur hefjast á ný í janúar, fylgist með á viðburðadagatalinu á heimasíðunni og facebooksíðu Göngum saman

Vikulegar göngur á Akureyri á þriðjudögum kl. 17:00  til 6. desember. Hægt er að fylgjast með göngustöðum á facebook undir þriðjudagshópur GS