Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
22.02.2017
Ađalfundur Göngum saman mánudaginn 6. mars

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 6. mars nk. kl. 17:00 í
sal Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík.

 
Dagskrá:

1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins.

2. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins.

3. Kosning stjórnar og varastjórnar.

4. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.

5. Ákvörðun árgjalds.

6. Önnur mál.

 
Félagar eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn.

 
Með bestu kveðju,

 
Stjórn Göngum saman.