Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
02.05.2017
Hreyfing og rétt matarrćđi mikilvćgt í baráttunni viđ brjóst

Skotar eru að fara af stað með rannsókn sem hvetur til aukinnar hreyfingar og leggur áherslu á mikilvægi þess að halda sér í kjörþyngd en þessi atriði hafa löngum verið talin mikilvæg í baráttunni við brjóstakrabbamein og sem forvörn.

sjá frétt:

http://www.bbc.com/news/uk-scotland-39771737