Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
07.05.2017
Oddfellowstúkan Ţorgerđur veitir Göngum saman höfđinglegan s

Oddfellowstúkan Þorgerður veitti í gær Göngum saman eina milljón króna í styrk til stuðnings grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Gunnhildur Óskarsdóttir formaður Göngum saman veitti styrknum viðtöku. 

Göngum saman þakkar innilega fyrir þennan höfðinglega styrk.