Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
01.03.2018
Ađalfundur Göngum saman 12. mars kl. 17:00
Ađalfundur Göngum saman verđur haldinn mánudaginn 12. mars nk. kl. 17:00 í sal Ráđgjafaţjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíđ 8, Reykjavík. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. 2. Stjórn leggur fram endurskođađa reikninga félagsins. 3. Kosning stjórnar og varastjórnar. 4. Kosning tveggja skođunarmanna og tveggja til vara. 5. Ákvörđun árgjalds. 6. Önnur mál. Félagar eru eindregiđ hvattir til ađ mćta á fundinn. Međ bestu kveđju, Stjórn Göngum saman.