Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
09.05.2018
Brauđ&co selja bleika snúđa til styrktar Göngum saman
Í samvinnu viđ Göngum saman hafa meistarar Brauđ&co hannađ fallega og dásamlega góđa bleika hindberjasnúđa sem verđa til sölu alla ţessa viku fram á mćđradag eđa 9-13 maí. Salan rennur óskipt til Göngum saman.