Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
08.08.2018
Skilabođ til ţátttakenda í Reykjavíkurmaraţoninu fyrir Göngu
Kæru þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman.
Vinsamlegast setjið inn mynd af ykkur á áheitasíðuna ykkar og skrifið nokkur orð um hvers vegna málefnið er ykkur mikilvægt. Þetta er til að hægt sé að vekja athygli á þátttakendum og hvetja fólk til að heita á þá.
Bestu kveðjur til ykkar allra.