Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
29.05.2008
Gengiđ á mánudögum í sumar

Í sumar verður gengið á mánudagskvöldum í stað miðvikudaga eins og hefur verið síðasta árið. Hittumst klukkan 20 á breytilegum stöðum á  höfuðborgarsvæðinu. Fylgist með á heimasíðunni því tilkynnt er á henni með nokkurra daga fyrirvara hvar eigi að hittast.