Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
30.09.2018
Bleikir bolir til styrktar Göngum saman

Göngum saman fagnar samstarfi við Usee studio hönnuði sem hafa hannað fallegan bleikan bol fyrir bleikan október. Frumsýning á bolnum verður í Akkúrat hönnunarbúð í Aðalstræti 2 miðvikudaginn 3. október kl. 17. Allur ágóði af bolasölu rennur í styrktarsjóð Göngum saman.