Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
03.10.2018
Bleikir bolir frá Usee studio fyrir Göngum saman

Dásamlega fallegir bleikir bolir hannaðir af Usee studio hönnuðunum Helgu og Höllu fyrir Göngum saman voru frumsýndir og seldir í Akkúrat hönnunarbúð í Aðalstræti 2, Reykjavík í dag. Bolirnir seldust vel og einnig töskur og kort með sömu mynd og á bolunum.