Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
02.04.2009
Formađur í heimsókn á Norđurlandi

Gunnhildur Óskarsdóttir formaður Göngum saman og Kristín Svavarsdóttir varaformaður tóku þátt í göngu með Dalvíkurdeildinni á mánudag og Akureyrardeildinni á þriðjudag. Mikill kraftur er í fólki á báðum stöðunum.

Göngukonur í snjónum á Akureyri á þriðjudagskvöldið: