Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
09.05.2019
Brauđ&co selur hindberja brjóstasnúđa til styrktar Göngum sa
Frá Brauđ&co: Í tilefni af mćđradeginum ţá ćtlum viđ hjá Brauđ&Co ađ bjóđa upp á brjóstasnúđa líkt og í fyrra dagana 9-12 maí og mun allur ágóđi af sölu ţeirra renna óskiptur til styrktarfélagsins Göngum saman 💕 Ţú kaupir dýrindis snúđ + styrkir gott málefni á sama tíma = 💯 👉🏼 Pantađu ţína snúđaveislu á netinu og sćktu ţá ţar sem ţér hentar!