Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
21.08.2019
Skilabođ til ţátttakenda í Reykjavíkurmaraţoninu fyrir Göngu
Skilaboð til þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman
Kæru þátttakendur. Innilegar þakkir fyrir að leggja okkar mikilvæga málefni lið.
Þegar þið hafið lokið hlaupi er ykkur boðið í súpu í Hannesarholti, Grundarstíg 9, 101 Reykjavík (5 mín gangur frá Lækjargötu). Þar mun einnig bíða ykkur lítill þakklætisvottur frá Göngum saman fyrir þátttökuna.

Kærar kveðjur og gangi ykkur vel