Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
25.08.2019
Frábćr maraţondagur ađ baki.

Frábær maraþondagur að baki. Alls tóku 36 manns þátt í maraþoninu í gær 24. ágúst og söfnuðu 1.245.500 kr í áheit.Sannarlega stórkostlegur árangur! Hjartans þakkir allir sem tóku þátt fyrir félagið og allir sem hétu á þátttakendur. Hvatningaliðið okkar fær sértakar þakkir og Hannesarholt fyrir að bjóða hlaupurunum okkar upp á dýrindis súpu og brauð eftir hlaup.